- HÁLFA
- f.1) region, part (veröldin var greind í þrjár hálfuir);2) lineage, kin (frjálsborinn í allar hálfur);3) af e-s hálfu, on one’s behalf; on one’s part; af guðs hálfu ok lands-laga, on behalf of God and the law of the land.* * *u, f. often proncd. álfa, [akin to hálfr; Goth. halba = μέρος, 2 Cor. iii. 9; A. S. half; Hel. halba = latus]:—prop. a half, a part:I. a region, quarter, of the world, Stj. 72; í fyrrnefndum fjallsins hálfum, 87; í öllum hálfum heimsins, 18; í álfum Orkneyjaríkis, Magn. 502; í várri byggilegri hálfu (zone), Rb. 478; veröldin var greind í þrjár hálfur, Edda 147; whence Austr-álfa, the East = Asia; Norðr-álfa, the North = Europe; Suðr-hálfa, Africa; vestr-álfa, America, (mod.); heims-álfa, one of the three (four) quarters; lands-álfa, region, Jesús gékk burt þaðan og fór í lands-álfur Tyri og Sidonis, Matth. xv. 21.β. with the notion of lineage, kin; svá höfðu þeir grimmliga leikit alla þá hálfu, all people of that kin, Fms. viii. 23; þá skulu taka arf bræðrungar ok systrungar, en fleiri menn ór annari hálfu (lineage), Grág. i. 17; seint er satt at spyrja, mér hefir kennt verit, at móðir mín væri frjálsborin í allar hálfur, Ó. H. 114; konungborin í allar ættir ok hálfur, Fb. ii. 171, cp. Ó. H. 87, l. c.γ. setja út í hálfur, to expand, of a metaphor, Edda 69.II. as a law phrase, on one’s behalf or part; af Guðs hálfu ok lands-laga, on behalf of God and the law of the land, Fms. vi. 94, Sks. 638; af e-s hálfu, on one’s part, Fms. xi. 444; Jóns biskups af einni hálfu, ok Gísla bónda af annarri hálfu, Dipl. iii. 7; á báðar hálfur, on both sides, v. 26; af annarra manna hálfu, on the part of other men, 2; af minni hálfu, on my part; hvártveggi hálfan, both parts, D. N. hálfu-þing, n. a kind of hustings, N. G. L. i. 251.
An Icelandic-English dictionary. Richard Cleasby and Gudbrand Vigfusson. 1874.